Málfrelsi fyrir framan Finnska sendiráðið

Sýndum félögum okkar stuðning þann 6. desember fyrir framan Finnska sendiráðið vegna bannsins sem stjórnvöld þar í landi eru að reyna að koma á. Á skiltinu stendur ,,málfrelsi" á Finnsku.

Image
málfrelsi