Finnski þjóðhátíðardagurinn 6. desember

Dreifðum í hverfinu nærri Finnska sendiráðinu í tilefni af þjóðhátíðardegi finna og til að sýna stuðning vegna fyrirhugaðs banns. Á sama tíma var ganga í Finnlandi.

Sjá hér:

https://www.youtube.com/watch?v=jVkBZyMZYZ0&bpctr=1544466702

Image
Veggspjald sett vegna þjóðhátíðardegi Finna