Borði yfir göngubrú í Kópavogi

Hér settu félagar okkar borða yfir göngubrú í Kópavogi er segir: ,,Orkupakki 3 - NEI!" Hér erum við að sýna að við styðjum mótmælin gegn orkupakka 3.

Image
OP3 - NEI! yfir brú í Kópavogi