Dreifimiðum dreift til almennings á Selfossi

Síðasta laugardag þann 14. desember fóru nokkrir af okkur til Selfoss og dreifðum miðunum „Ísland Vakni" til almennings. Voru nokkrir miðar dreifðir til fólks og gekk ferðin án vandræða. Gott veður var og var ferðin áhugaverð.

 

Image
Dreift miðum til almennings á Selfossi