4. punktur

Okkar leið 4. punktur

Hér kemur 4. punktur sem fjallar um grunnin af ríkisstjórn Norræna ríkisins undir Þjóðerns félagshyggju, valdboðsríki en ekki alræðisríki, öldungardeildarþing, hvernig leiðtogi ríkisins er valinn, beint lýðræði og málfrelsi.

4. Skapa öflugt ríki með mikilli þáttöku og áhrifum frá fólkinu. Áhrifastöður skulu skipaðar eftir hæfni og markmið samfélagsins mun vera að vinna að velferð fólksins og áframhaldandi viðhaldi þess. Algjört málfrelsi mun vera í ríkinu.

 

 

Efnisorð